Afmælisgjöf!

Já í þessari fjölskyldu fær maður stundum afmælisgjafir snemma! Þannig var það í gær að Anja fékk afmælisgjöfina sína, eða hjól! Hún var aldeilis glöð skottan þegar hún fór í hjólreiðatúr eftir að Andri var búin að skrúfa það saman ;)
Hér er hún svo á reiðskjótanum í dag, en það var sól og 10 stiga hiti þegar við hjóluðum til Hafdísar... Það ringdi aftur á móti svo mikið í gær að það var ekki hægt að taka myndir þá ;)




Og eins og alltaf eru fleiri myndir í albúminu sem þið komist í með því að smella á myndina eða velja flipann albúm hér fyrir ofan ;)

10 Comments:

  1. Anonymous said...
    Alveg mega flott stelpa á mega flottu hjóli.
    Kveðja Hafdís
    Anonymous said...
    Flott hjól - til hamingju með það ! Amma
    Anonymous said...
    Kúl... Það er alltaf gaman að hjóla í veðurblíðunni
    Anonymous said...
    ertu ekki með netsíma????
    Kveðja Rós
    Ps. Flott hjól Anja sæta!!!!
    Anonymous said...
    Ert þú í Syddansk Universitet?
    Þórunn said...
    Jú Rós við erum LOKSINS komin með almennilegan síma!!! (sem virkar) en nr er 496 0934 - ég er einmitt búin að reyna að hringja nokkrum sinnum í þig...

    Sveinbjörg, nei ég er í Nordisk Multimedia Akademiet í Kolding, en Syddansk er hér rétt hjá mér ;) Ertu að spá í að koma? ;)
    Anonymous said...
    Gleðilegt sumar!! Kveðja frá Laugarbakka - Mamma - Amma og Afi
    Anonymous said...
    Hæ hæ gleðilegt sumar.
    Sko þetta er náttlega bara fyndið ég er nebblega líka með nýtt númer
    5176245. Hahahaha Kv Rós
    Anonymous said...
    ertu viss um að þú hafir sett rétt símanúmer hér inn? er búin að reyna að hringja oft í þig.
    Kv Rós
    Unknown said...
    Jihh hvað hún Anja er falleg stelpa, skemmtilegt að vita að þið séuð að blogga
    þá get ég fylgst með í fjarlægðinni





    Guðný Frænka "dóttir hennar Stínu"

Post a Comment



Blogger Template by Blogcrowds