Ég er semsagt búin að vera netlaus síðan ég flutti...sótti þó um það 16. nóv minnir mig...og fékk stuttu seinna svona "velkomin til cybercity" bréf með upplýsignum um email, password og þessháttar....og svo beið ég og beið.... Síðan kom routerinn loksins með póstinum í morgun!!! og ég rauk aðvitað til og setti dótið í samband, ákvað að vera bara heima í dag og leika mér á netinu....loksins!!!!.........en nei....það virkaði ekki!!! Þá á ég víst eftir að fá eitthvað bréf sem ég þarf að svara áður en þetta verður allt virkjað!!! kræst!!! hver hefur þolinmæði í svona lagað??? ekki ég!! Þannig að ég hætti við að skrópa í skólanum því það er allavega hægt að fara á netið þar! LOLOL

Annars vorum við í makeover fyrir Kanarí....maður verður sko að vera flottur í bikini á jóladag!!!

hér er smá sýnishorn ;-)







Já Anja vildi vera stutthærð eins og ég...en ég var nú ekki alveg á því, en hún er núna klippt niður við eyru...og Andri fékk sér l´jósar strípur...LOKSINS!! Hann er búinn að suða lengi um það!!

1 Comment:

  1. Anonymous said...
    Flott útlit - þið verðið flottust á Canary - Mamy!

Post a Comment



Blogger Template by Blogcrowds